fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

United afþakkaði boð um að taka Benzema

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum hefur Manchester United hafnað því boði að fá Karim Benzema í sínar raðir nú í janúar. Félagið er passa upp á budduna sína.

United þarf að fara varlega til að fara í gegnum FFP reglur UEFA og ætlar félagið ekki að taka neina séns.

Benzema vill ólmur losna frá Sádí Arabíu eftir nokkra mánuði þar í landi en óvíst er hvort að það takist.

Benzema er einn launahæsti leikmaður í heimi hjá Al Itthiad og fær þar 86 milljónir punda í árslaun, hann er hins vegar ekki ánægður með lífið þar.

Líkur eru á að Benzema fari frá félaginu nú í janúar en United hefur afþakkað boðið þrátt fyrir að vera aðeins með einn framherja, í Rasmus Hojlund.

Anthony Martial fór í aðgerð í vikunni og spilar lítið það sem eftir lifir tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu