fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hjörvar bendir á þrennt sem stór ákvörðun Vöndu á síðasta ári hafði í för með sér fyrir karlalandsliðið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 20:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason hrósaði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, í hlaðvarpi sínu, Dr. Football, í dag.

Áhugaverð umræða spratt upp í kjölfar þess að rætt var um skipti Hákonar Rafns Valdimarssonar frá Elfsborg til Brentford, en Åge Hareide, sem tók við sem landsliðsþjálfari í fyrra af Arnari Þór Viðarssyni, gerði hann að aðalmarkverði landsliðsins undir lok síðasta árs.

„Hún (Vanda) rífur í gikkinn og rekur Arnar Þór Viðarsson. Bara það að reka hann færði okkur þrjá geðveika leikmenn í landsliðið. Hákon er óumdeilt markvörður númer eitt. Åge er bara búinn að henda honum í treyju númer eitt,“ sagði Hjörvar.

Hareide valdi fleiri leikmenn í landsliðið sem ekki voru í náðinni hjá Arnari.

„Að fá Åge inn færði okkur Willum (Þór Willumsson) og líka Albert Guðmundsson,“ sagði Hjörvar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt