fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Guardiola vonar að leikmaðurinn fái nú það sem hann gat ekki gefið honum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, óskar Kalvin Phillips alls hins besta á seinni hluta leiktíðar á láni hjá West Ham.

Phillips er á leið til West Ham frá City á láni út leiktíðina. Enski miðjumaðurinn gekk í raðir City fyrir síðustu leiktíð en hefur ekki tekist að setja mark sitt á liðið.

Getty Images

„Vonandi fær hann að spila þær mínútur sem ég gat ekki gefið honum,“ segir Guardiola.

„Hann er frábær manneskja og knattspyrnumaður. Annars væri hann ekki landsliðsmaður Englands. Ég vona að hann sýni hvað hann getur gert.“

Phillips er enskur landsliðsmaður og vill spila nóg af leikjum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur