fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Brentford í viðræðum við lið í Ungverjalandi um samstarf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford er í viðræðum við Ferhevar í Ungverjalandi um að hefja samstarf sem yrði til þess að leikmenn sem vantar spilatíma verði lánaðar þangað.

Brentford vill náið samstarf svo að félagið geti haft nokkuð með það að gera hvernig leikmennirnir æfa og slíkt.

Enska félagið er að ganga frá kaupum á Hákoni Rafni Valdimarssyni frá Elfsborg og fer hann í mikla samkeppni hjá Brentford.

Ferhevar er eitt af betri liðum Ungverjaland en liðið er sem stendur í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi.

Brentford sér mikinn hag í því að hafa félag í samstarfi þar sem það getur sent unga og efnilega leikmenn á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær