fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Þetta er klefinn sem leikmenn United þurfa að nota um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newport County sem leikur í neðri deildum Englands tekur á móti Manchester United í enska bikarnum á sunnudag í leik sem gæti orðið áhugaverður.

Leikmenn Manchester United eru vanir öllu því besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða en það verður ekki raunin hjá Newport.

Klefinn fyrir gestaliðið er kominn til ára sinna og þar er lítið fyrir pláss fyrir leikmenn United sem margir hverjir líta stórt á sig.

Leikmenn og forráðamenn Newport vona vafalítið að aðstæður hjá félaginu verði til þess að pirra leikmenn United.

Klefann hjá Newport sem leikmenn United þurfa að nota má sjá hér að neðan.

@dailymailsport Newport County welcome Man Utd to Rodney Parade this weekend, THIS is where they will change 👀🏴󠁧󠁢󠁷󠁬󠁳󠁿 #mufc #manutd #manchesterunited #newportcounty #newport #facup #fyp #dailymail ♬ original sound – Daily Mail Sport

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn