fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ronaldo gæti fengið tvo nýja samherja frá Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Nassr í Sádí Arabíu hefur áhuga á því að kaupa tvo leikmenn frá Manchester United næsta sumar. Það er Talksport sem heldur þessu fram.

Þar segir að félagið hafi bæði áhuga á Casemiro og Aaron Wan-Bissaka.

Vitað er að United hefur áhuga á því að selja Casemiro næsta sumar eftir aðeins tvö ár hjá félaginu, þessi fyrirliði Brasilíu átti gott fyrsta tímabil.

Wan-Bissaka er leikmaður sem United hefði áhuga á að halda í en viðræður um nýjan samning hafa ekki gengið vel.

United gæti samkvæmt fréttum verið opið fyrir því að selja Casemiro nú í janúar en Talksport segir að Wan-Bissaka verði áfram út tímabilið, hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus