fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Andre Onana brjálaður í gær og hnakkreifst við forsetann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United varð brjálaður þegar honum var skellt á bekkinn í leik gegn Gambíu á Afríkumótinu í knattspyrnu í gær.

Onana var mjög óvænt á bekknum þegar Kamerún þurfti sigur en liðið vann 3-2 dramatískan sigur á Gambíu.

Því er haldið fram í fjölmiðlum í Kamerún að það hafi ekki verið þjálfarinn Rigobert Song sem tók þessa ákvörðun heldur forseti sambandsins, Samuel Eto´o.

Getty Images

Eto´o er sagður skipta sér hressilega af liðsvalinu en hann er líklega fremsti knattspyrnumaður í sögu Kamerún.

Onana var brjálaður yfir þessu og er sagður hafa hnakkrifist við forsetann þegar hann komst að því að búið væri að henda honum á bekkinn.

Onana yfirgaf landslið Kamerún á HM í Katar árið 2022 þegar hann reifst við Eto´o um hvort spila ætti frá markinu eða ekki. Ekki er talið ólíklegt að Onana hendi sér aftur heim ef ástandið lagast ekki á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“