fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Samtal Manchester City og West Ham er virkt

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem West Ham leiði kapphlaupið um Kalvin Phillips, miðjumann Manchester City.

Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að miðjumaðurinn er á förum frá þreföldum meisturum City en frá því hann gekk í raðir félagsins fyrir síðustu leiktíð hefur hann lítið fengið að spila.

Phillips hefur verið orðaður hingað og þangað en Fabrizio Romano segir frá því að West Ham eigi í viðræðum við City um leikmanninn. Búast megi við nánari fregnum í þessari viku.

Phillips var áður hjá Leeds þar sem hann stóð sig ansi vel. Þá er hann enskur landsliðsmaður og vill spiltíma fyrir EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn