fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

City hendir Berrada í leyfi eftir að hann tók tilboði United um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sett Omar Berrada í leyfi og fær hann ekki að mæta aftur til vinnu eftir að hafa samþykkt tilboð frá Manchester United.

United staðfesti ráðningu sína á Omar Berrada um helgina en hann verður nýr stjórnarformaður félagsins.

Forráðamenn City vildu ekki að Berrada hefði upplýsingar um plön félagsins á leikmannamarkaðnum næsta sumar og hvað félagið væri til í að borga fyrir leikmenn.

Berrarda hefur starfað lengi fyrir City og komið að leikmannamálum félagins og að rekstrinum hjá City.

Hann starfaði áður hjá Barcelina en ráðning United á Berrada vekur mikla athygli og er sögð segja til um metnaðinn hjá Sir Jim Ratcliffe hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku