fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þekkir lífið í Sádi Arabíu og viðurkennir að margir séu ósáttir – ,,Erum að vinna í þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte viðurkennir að það séu margir leikmenn í Sádi Arabíu sem eru ósáttir í dag og líkar ekki við lífið þar í landi.

Laporte er leikmaður Al-Nassr í Sádi en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City í sumarglugganum.

Það er ekki auðvelt að venjast lífinu í Sádi Arabíu, eitthvað sem Laporte viðurkennir og þekkir hann þónokkra menn sem hafa upplifað erfiðleika hingað til.

,,Þetta er allt öðruvísi en Evrópa en þetta snýst allt um að aðlagast nýrri menningu og nýrri deild,“ sagði Laporte.

,,Þetta hefur ekki verið auðvelt fyrir okkur og það eru margir leikmenn sem eru ósáttir en við erum að vinna í þessu á hverjum degi.“

,,Við erum með marga leikmenn frá Evrópu sem hafa átt langan feril og eru ekki vanir þessu, við þurfum kannski að venjast því að þessi deild er alvöru deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna