fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ofurparið er hætt saman og hún leitar að nýjum manni í sjónvarpinu – Allt virtist fullkomið á síðasta ári

433
Sunnudaginn 21. janúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband varnarmannsins Ruben Dias og raunveruleikastjörnunnar Arabella Chi er á enda en þau byrjuðu að hittast í september.

Frá þessu greina enskir miðlar en samband Dias og Chi entist ekki lengi og hefur hangið á bláþræði í margar vikur.

Chi er fræg fyrirsæta í Evrópu en hún ætlar nú að reyna fyrir sér á ný í raunveruleikaþættinum vinsæla Love Island.

Samkvæmt enskum miðlum hefur Chi verið dugleg að ferðast til Manchester og hitta Dias og bókuðu þau til að mynda flug til Parísar undir lok síðasta árs.

Getty

Nú er greint frá því að sambandinu sé lokið og mun Chi taka þátt í Love Island í Suður-Afríku sem hefst síðar á þessu ári.

Chi vakti sjálf fyrst athygli 2019 eftir þátttöku í Love Island og var í stuttu sambandi með stórleikaranum Leonardo Di Caprio sem gekk ekki upp.

Dias er leikmaður Manchester City á Englandi og þykir vera einn besti miðvörður Evrópu um þessar mundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni