fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

England: Tvær tvennur í frábærum seinni hálfleik Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 18:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 0 – 4 Liverpool
0-1 Darwin Nunez (’49 )
0-2 Diogo Jota (’71 )
0-3 Diogo Jota (’80 )
0-4 Darwin Nunez (’90 )

Liverpool vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Bournemouth.

Diogo Jota átti flottan leik fyrir Liverpool en hann gerði tvennu í frábærum seinni hálfleik gestanna.

Liverpool skoraði ekkert mark í fyrri hálfleiknum en tók öll völd í þeim seinni og vann 4-0 sigur.

Darwin Nunez átti einnig góðan leik fyrir Liverpool og skoraði tvennu líkt og Portúgalinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur