fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Umboðsmaður Martial segir fréttirnar kjaftæði

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Anthony Martial hafnar fréttum um að franski sóknarmaðurinn fái ekki að æfa með aðalliði Manchester United þar sem hann er í lélegu formi.

Martial veiktist í byrjun desember og Daily Mail sagði frá því að Erik ten Hag hefði látið hann æfa einan til að koma sér í stand. Þetta er ekki rétt að sögn umboðsmannsins.

„Það sem er sagt er algjörlega rangt. Hann var ekki settur til hliðar og það eru engin vandamál milli hans og stjórans. Hann þarf bara að fara í smávægilega aðgerð,“ segir hann.

Samningur Martial við United rennur út eftir tímabilið en hann er engan veginn í framtíðaráformum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur