fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þetta er viðtalið sem meira en tíu milljónir manns hafa séð – Ástæðan er heldur óvenjuleg

433
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal við Rob Edwards, stjóra enska liðsins Luton, eftir endurtekinn leik liðsins við Bolton í enska bikarnum í gær hefur vakið gríðarlega athygli.

Luton vann leikinn 2-1 og eru nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni komnir í fjórð umferð ensku bikarkeppninnar.

Eftir leik í gær fór Edwards í viðtal við fjölmiðlafulltrúa Luton og var því svo skellt á samfélagsmiðla.

Það vakti furðu margra að svo venjulegt viðtal fengi svona mikið af áhorfum en um tólf milljónir manns hafa nú horft á það.

Miðað við ummæli sem sett eru undir viðtalið er ástæðan einföld, Edwards þykir gríðarlega myndarlegur.

Vinsældir viðtalsins höfðu því lítið með innihald þess að gera.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“