A landslið karla vann tveggja marka sigur gegn Hondúras í seinni vináttuleik sínum í janúarverkefninu í Florida og fylgdi þannig eftir eins marks sigri gegn Gvatemala í fyrri leiknum.
Þrjú mörk skoruð og ekkert fengið á sig í þessu janúarverkefni.
Brynjólfur Willumsson og Andri Lucas Guðjohnsen skoruðu mörkin sem má sjá hér að neðan.