fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Móðir Mbappe krafðist þess að fá helming af launum hans – Þau rifust harkalega vegna þess

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fayza Lamari móðir Kylian Mbappe og umboðsmaður hans krafðist þess að fá helming af launum hans hjá PSG en hann neitaði að gefa mömmu sinni þá upphæði.

Lamari segir frá þessu og segir að þau hafi rifist yfir þessu, hann tók því á endanum að láta móðir sína fá 30 prósent af innkomu sinni.

Móðir hans notar peningana til þess að halda úti styrktarfélagi í Mbappe sem gefur þeim sem í vandræðum eru fjármuni.

„Hann sagðist aldrei ætla að láta mig fá helminginn,“ segir Lamari en Mbappe þénar um 8 milljarða á ári hjá PSG.

„Hann sagði að það væri hann sem skoraði mörkin. Ég sagði honum að hann væri mjög góður en að við værum í þessu saman.“

„Ég sagði honum að hann myndi gefa mér 30 prósent eða ég færi í frí,“ sagði Lamari og því tók Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni