fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Henderson og Ajax klára dæmið áður en helgin gengur í garð

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 15:00

Jordan Henderson: Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax er að ganga frá smáatriðum áður en félagið getur fengið Jordan Henderson til liðs við sig.

Í morgun var greint frá því að Henderson væri búinn að ná samkomulagi við félag sitt, Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, um að fá að yfirgefa það. Hann er nálægt því að ganga í raðir hollenska stórliðsins Ajax.

Henderson yfirgaf Liverpool eftir tólf ár þar í sumar og elti seðlana til Sádí, þar sem hann þénar 700 þúsund pund á viku. Miðjumaðurinn var harðlega gagnrýndur fyrir þetta, en hann hafði til að mynda verið ötull talsmaður hinsegin fólks fram að þessu.

Nú er Henderson hins vegar búinn að fá nóg til Sádí og heldur aftur til Evrópu.

Næsti áfangastaður enska landsliðsmannsins verður að öllum líkindum Ajax, þar sem hann hefur þegar náð munnlegu samkomulagi.

Það er búist við því að Henderson gangist undir læknisskoðun í Amsterdam fyrir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing