fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Viðbrögð pabba Haaland við valinu í gær segja allt sem segja þarf

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær kjörinn leikmaður ársins í karlaflokki á FIFA verðlaunahátíðinni. Valið þykir umdeilt.

Flestir bjuggust við að Erling Braut Haaland myndi hljóta verðlaunin. Hann vann þrennuna með Manchester City í fyrra og bætti markamet ensku úrvalsdeildarinnar á einu tímabili þegar hann skoraði 36 mörk.

Messi er á mála hjá Inter Miami í Bandaríkjunum en þess má geta að HM titill hans er ekki innan tímabilsins sem kosið er um.

Það eru landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, íþróttafréttamenn og stuðningsmenn sem kjósa og var allt hnífjafnt en Messi vann á fleiri atkvæðum á meðal landsliðsfyrirliða.

Alf-Inge Haaland, faðir Erling, var á hátíðinni í gær og miðað við viðbrögð hans var honum ekki sérlega skemmt að Messi hafi verið valinn.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga