Magnús Örn Helgason þjálfari kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, er búnn að velja hóp til æfinga í næstu viku.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knatthúsinu í Garðabæ, dagana 23. – 25. janúar.
Þá verður spilaður æfingaleikur við 4. flokk karla hjá Víkingum í Safamýrinni.
Hópurinn
Erika Ýr Björnsdóttir Álftanes
Kristín Vala Stefánsdóttir Breiðablik
Ólöf Inga Pálsdóttir Breiðablik
Ingibjörg Magnúsdóttir FH
Ragnheiður Th. Skúladóttir FH
Steinunn Erna Birkisdóttir FH
Unnur Th. Skúladóttir FH
Elísa Birta Káradóttir HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir HK
Lilja Kristín Svansdóttir ÍBV
Aníta Ingvarsdóttir KA
Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir KA
Hilda Rún Hafsteinsdóttir Keflavík
Kamilla Diljá Thorarensen KR
Kara Guðmundsdóttir KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir KR
Rakel Grétarsdóttir KR
Thelma Björg Gunnarsdóttir Sindri
Ásthildur Lilja Atladóttir Stjarnan
Klara Kristín Kjartansdóttir Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir Stjarnan
Tinna María Heiðdísardóttir Stjarnan
Auður Björg Ármannsdóttir Valur
Ása Kristín Tryggvadóttir Valur
Karen Hulda Hrafnsdóttir Þór
Hildur Hekla Elmarsdóttir Þróttur R.