fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sádarnir neita að sleppa Henderson nú í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson verður áfram í Sádí Arabíu út þessa leiktíð þar sem Al-Ettifaq ætlar ekki að sleppa honum frá félaginu eftir nokkra mánuði.

Henderson er eins og fleiri orðnir þreyttir á lífinu í Sádí og hefur leitað leiða til að komast burt nú í janúar.

Al-Ettifaq keypti Henderson frá Liverpool síðasta sumar en Steven Gerrard er þjálfari liðsins.

Juventus og Ajax hafa sýnt Henderson sem er 33 ára gamall áhuga en hann fær ekki að fara fet.

Henderson óttast að missa sæti sitt í enska landsliðinu en Al-Ettifaq hefur ekki spilað vel undanfarnar vikur.

Henderson þarf að klára tímabilið í Sádí Arabíu miðað við fréttir dagsins en hann þénar um 700 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“