Guðni Bergsson fyrrum formaður KSÍ sækist eftir embættinu á nýjan leik. Guðni er nýjasti gesturinn í sjónvarpsþætti 433.is.
Guðni sagði af sér haustið 2021 þegar gustaði um sambandið, kosið verður til formanns í lok febrúar.
Þorvaldur Örlygsson hefur einnig boðið sig fram og verður gestur í sjónvarpsþættinum eftir viku.
Guðni ræðir um framboð sitt, um hvað er verið að kjósa og hvort gömum mál gætu truflað framboðið.
Þáttinn má horfa hér að ofan eða hlusta á í hlaðvarpi hér að neðan.