Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea hefur vakið nokkuð mikla athygli eftir að hann mætti með kött í bakpoka á æfingu í vikunni.
Enzo virtist vera með sérhannaðan bakpoka fyrir köttinn sinn sem hann mætti með á æfingasvæðið.
Enzo kom til Chelsea fyrir ári síðan en landsliðsmaðurinn frá Argentínu hefur ekki spilað vel undanfarið.
Enzo eins og fleiri leikmenn Chelsea hafa verið í brekku en Chelsea borgaði meira en 100 milljónir punda fyrir hann.
Köttinn og bakpokann má sjá hér að neðan.