fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Manchester United vill manninn sem braut hjörtu stuðningsmanna nýlega

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 18 ára gamli Roony Bardghji, sem spilar með FC Kaupmannahöfn, er eftirsóttum af stórliðum, þar á meðal Manchester City og Manchester United.

Football Insider segir frá þessu en bæði félög hafa sent fulltrúa á leiki þessa 18 ára gamla leikmanns undanfarið.

Bardghji, sem er sænskur, hefur skorað 11 mörk í 30 leikjum á þessari leiktíð fyrir FCK.

Hann skoraði til að mynda sigurmark FCK gegn Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í síðasta mánuði. Átti það stóran þátt í að koma Dönunum í 16-liða úrslit en United sat eftir í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu