fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Allt sprakk á öðrum degi jóla þegar skilaboð bárust um framhjáhald – Ræður frægan lögfræðing og vill mikla fjármuni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 08:30

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner eiginkona Kyle Walker fer fram á skilnað eftir að hafa fengið skilaboð á öðrum degi jóla um að hann ætti tvö börn með sömu konunni.

Lauryn Goodman hefur ýjað að því að bæði börnin hennar eigi Kyle Walker, bakvörð Manchester City sem faðir.

Walker er einhleypur í dag en greint var frá því í gær Annie Kilner hefði ákveðið að slíta sambandi þeirra.

Þau hafa lengi verið gift og eiga þrjú börn saman en Kilner hefur fyrirgefið Walker ýmislegt. Walker yfirgaf hana í stutta stund árið 2019 og barnaði þá Goodman en Kilner tók aftur við honum.

Walker var svo gómaður nokkrum sinnum við að halda framhjá Kilner og svo virðist sem hann hafi barnað Goodman aftur.

Ensk blöð segja að Kilner hafi fengið skilaboð á öðrum degi jóla um að Walker ætti annað barn með Goodman og sparkaði hún honum út.

Kilner hefur ráðið til starfa lögfræðing sem sá um málefni Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney þegar hún vann sakamál gegn Rebekah Vardy.

Fjölskylda Kilner fagnar því að hún hafi loks sparkað Walker út sem hefur eins og fyrr segir gert ýmislegt af sér í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust