fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Walker sparkað út heima – Kona stígur fram og segir hann eiga tvö börn með sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 08:23

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauryn Goodman hefur ýjað að því að bæði börnin hennar eigi Kyle Walker, bakvörð Manchester City sem faðir.

Walker er einhleypur í dag en greint var frá því í gær Annie Kilner hefði ákveðið að slíta sambandi þeirra.

Þau hafa lengi verið gift og eiga þrjú börn saman en Kilner hefur fyrirgefið Walker ýmislegt.

Walker yfirgaf hana í stutta stund árið 2019 og barnaði þá Goodman en Kilner tók aftur við honum.

Walker var svo gómaður nokkrum sinnum við að halda framhjá Kilner og svo virðist sem hann hafi barnað Goodman aftur.

Goodman birtir á Instagram síðu sinni nöfn barnanna og bæði virðast bera eftirnafn Walker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða