fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Opinbera hvað United reyndi að gera til að snúa við döpru gengi Sancho

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær prófaði Jadon Sancho í nýrri stöðu áður en sá fyrrnefndi var rekinn í nóvember 2021.

Það er The Athletic sem greinir frá þessu en miðillinn fjallar um tíð Sancho hjá United í kjölfar þess að hann var lánaður til Dortmund. Tilkynnt var um lánið í dag.

Sancho gekk í raðir United sumarið 2021 á 73 milljónir punda en stóð aldrei undir væntingum. Solskjær var stjóri United á þeim tíma.

Skömmu áður en Solskjær var rekinn prófaði hann að spila með þriggja manna vörn á æfingum með Sancho í hægri vængbakverði.

Þessi taktík var aldrei notuð í leik og Sancho náði sem aldrei á strik.

Hann er lánaður til Dortmund út þessa leiktíð en þýska félagið hefur ekki kaupmöguleika.

Sancho hefur undanfarna mánuði átt í stríði við Erik ten Hag, stjóra United og ólíklegt að hann fái að spila undir stjórn Hollendingsins á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn