fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Eiginkona keppinautsins skaut fast á Kepa í gær

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið upp hjá Kepa Arrizabalaga frá komu sinni til Real Madrid í sumar.

Kepa var fenginn inn á láni frá Chelsea í kjölfar þess að Thibaut Courtouis sleit krossband.

Hann er hins vegar búinn að missa byrjunarliðssæti sitt hjá Real Madrid til Úkraínumannsins Andriy Lunin.

Kepa spilaði þó gegn Atletico Madrid í undanúrslitum spænska ofurbikarsins í gær en gerði stór mistök þar.

Mistökin gerði hann í þriðja marki Atletico þar sem liðið komst í 3-2. Real Madrid átti þó eftir að jafna og vinna í framlengingu.

„Klárlega númer eitt,“ skrifaði eiginkona Lunin eftir leik og birti mynd af sér og markverðinum.

Færsluna birti hún rétt eftir mistök Kepa og skilaboðin þykja því skýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki