fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Dier mættur til Þýskalands og Bayern kaupir hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier varnarmaður Tottenham er mættur til Þýskalands og mun skrifa undir hjá FC Bayern á næstu dögum.

Þýskir miðlar segja að Dier fari í læknisskoðun í dag. „Þetta er magnað félag,“ sagði Dier við komuna til Þýskalands.

Dier er enskur varnarmaður en Thomas Tuchel hefur lagt áherslu á að fá hann.

Dier vildi ekki vera áfram hjá Tottenham enda hafði Ange Postecoglou engan áhuga á að nota hann.

Samningur Dier við Spurs var að renna út næsta sumar og því þarf Bayern ekki að greiða háa upphæð fyrir varnarmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki