fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Arsenal sagt skoða samherja Greenwood í framlínu sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum í dag er Arsenal að skoða það að kaupa Borja Mayoral framherja Getafe.

Mayoral ólst upp hjá Real Madrid en fann ekki taktinn þar og spilar nú í framlínu Getafe með Mason Greenwood.

Getafe er sagt tilbúið að selja Mayoral á 22 milljónir punda en Mikel Arteta leitar að framherja í liði Arsenal.

Ivan Toney hefur verið sterklega orðaður við liðið en Brentford vill fá um 100 milljónir punda fyrir enska framherjann.

Mayoral væri ódýrari kostur en óvíst er hvort Arsenal láti til skara skríða nú í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“