fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Barcelona selur gras til að safna peningum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona leita allra leiða til að safna peningum og eru nú farnir að selja grasið af gamla heimavelli sínum.

Barcelona glímir við mikinn skuldavanda og þarf því að afla sér tekna.

Verið er að taka Nou Camp heimavöll félagsins í gegn og getur Barcelona ekki spilað á heimavelli fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár.

Búið er að taka upp grasið á Nou Camp og stuðningsmenn félagsins geta nú fest kaup á grasinu af þessum sögufræga velli.

Lítill bútur af grasinu kostar frá 8 þúsund krónum og upp í tæpar 50 þúsund krónur en það fer allt eftir því í hvernig öskju grasið kemur.

Hægt er að fá það í plastboxi en einnig í líkani af Nou Camp vellinum og kostar það væna summu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn