PSV hefur lagt inn tilboð til Manchester United og vonast eftir því að fá Facuno Pellistri kantmann félagsins á láni.
LA Galaxy í Bandaríkjunum hefur hins vegar áhuga á því að kaupa kantmanninn frá Úrúgvæ.
Pellistri hefur komið talsvert við sögu á þessu tímabili vegna meiðsla og ógnar oft með hraða sínum og krafti.
Pellistri kom til United sumarið 2020 frá félagi í heimalandi sínu en hann er 22 ára gamall í dag.
Forráðamenn LA Galaxy vilja kaupa hann vonast til þess að sannfæra United um að selja hann.
🚨🇺🇾 EXCL: PSV Eindhoven approach Man United over loan deal for Facundo Pellistri — negotiations are starting.
🇺🇸 Understand LA Galaxy also want Pellistri with plan to submit permanent transfer proposal soon, up to Man Utd and player.
More to follow in the next days. pic.twitter.com/5SZXvEWOge
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 8, 2024