fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Opinberaði svimandi háan reikning stjörnunnar á veitingastaðnum á samfélagsmiðlum – Sjón er sögu ríkari

433
Mánudaginn 8. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isabelle da Silva, eiginkona reynsluboltans Thiago Silva, birti mynd af svimandi háum reikningi þeirra frá veitingastað á laugardag.

Silva kom inn á og skoraði fyrir Chelsea 4-0 sigri á Preston í enska bikarnum á laugardag og eftir leik fór fjölskyldan út að borða.

Isabelle birti svo mynd af reikningi þeirra sem var upp á 900 pund, eða tæplega 160 þúsund íslenskar krónur.

„Hefðbundinn fjölskyldukvöldverður,“ skrifaði Isabelle með myndinni.

Á reikningnum mátti sjá að þau höfðu fengið sér Peking-önd, krabbafætur og fleira góðgæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“