Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, átti frábæran leik gegn Arsenal í enska bikarnum í gær.
Liverpool vann þá Skytturnar 0-2 og henti þeim úr bikarnum.
Trent var að margra mati maður leiksins í gær en hann átti stóran þátt í fyrra marki Liverpool, sjálfsmarki Jakub Kiwior.
Á X (áður Twitter) var tekið saman myndband sem sýnir frammistöðu Trent í dag en það má sjá hér að neðan.
Trent Alexander Arnold vs Arsenal pic.twitter.com/qR5WNT0sm2
— XDcomps (@XDcomps) January 7, 2024