fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Unnu 4-0 sigur en stjórinn fær samt að heyra það – ,,Enginn getur sagt mér að þetta lið sé að bæta sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sannfærandi sigur á Preston í enska bikarnum í gær og er örugglega komið áfram eftir 4-0 sigur.

Það heillaði ekki sparkspekinginn Julien Laurens hjá ESPN sem lét Mauricio Pochettino og hans menn heyra það eftir lokaflautið.

Sigur Chelsea var í raun aldrei í hættu en Laurens er samt á því máli að frammistaðan hafi ekki verið sannfærandi.

Chelsea hefur ekki staðist væntingar á tímabilinu hingað til og situr um miðja deild í ensku úrvalsdeildinni.

,,Enginn getur sagt mér að þetta lið sé að bæta sig, viku eftir viku, leik eftir leik, ég sé enga bætingu,“ sagði Pochettino.

,,Við erum í janúar 2024 og hann hefur verið hér síðan í júlí. Ég vil sjá eitthvað, bara eitthvað. Við sparkspekingarnir gætum spilað þarna, það var engin hreyfing á liðinu og enginn var að gera neitt með boltann.“

,,Hugsunin var bara að finna Sterling einhvern veginn. Bakverðirnir taka engan þátt í leiknum og það sama má segja um framherjana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni