fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Margir pirraðir yfir grannaslagnum – Búningarnir of líkir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir áhorfendur voru ansi pirraðir er þeir horfðu á leik Sunderland og Newcastle í enska bikarnum í gær.

Um er að ræða grannaslag en Newcastle hafði betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Bæði lið ákváðu að klæðast aðaltreyjum sínum í leiknum og var oft erfitt að sjá muninn í sjónvarpi.

Í gegnum tíðina hefur annað liðið ávallt klæðst varatreyjunni sem gerir aðdáendum kleift að sjá mikinn mun á búningunum.

Að þessu sinni spiluðu liðin bæði í röndóttum treyjum en Newcastle með svartar rendur og Sunderland rauðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist