fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hákon skoraði tvö og lagði upp tvö fyrir Lille

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Haraldsson átti mjög góðan leik fyrir lið Lille sem spilaði gegn Golden Lion í franska bikarnum í dag.

Hákon skoraði tvö í þessum leik og lagði upp tvö en fyrra mark hans kom af vítapunktinum.

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði nánast allan leikinn en var tekinn af velli þegar 81 mínúta var komin á klukkuna.

Hákon var eldheitur í seinni hálfleik en hann lagði upp áttunda mark liðsins, skoraði það níunda úr vítaspyrnu, lagði svo upp það tíunda og skoraði það ellefta.

Lille er augljóslega mun betra lið en Golden Lion og vann 12-0 sigur og er komið áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“