fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enginn Bandaríkjamaður valinn og margir steinhissa og pirraðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þónokkrir Bandaríkjamenn sem hafa látið í sér heyra eftir að Guardian birti lista yfir 100 bestu fótboltamenn heims.

Enginn Bandaríkjamaður var valinn af Guardian en Erling Haaland er að þeirra mati besti leikmaður heims.

Haaland er leikmaður Manchester City en í öðru sæti er Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, og í þriðja sæti er Kylian Mbappe hjá PSG.

Leikmenn eins og Christian Pulisic, Timothy Weah og Weston McKennie komu ekki fyrir á listanum að þessu sinni.

Það hefur pirrað þónokkra Bandaríkjamenn sem vilja flestir meina að Pulisic eigi klárlega heima á listanum yfir 100 bestu leikmenn heims.

Pulisic er leikmaður AC Milan í dag og hefur staðið sig ágætlega þar en hann var áður hjá Chelsea og Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing