fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

VAR fær á baukinn eftir þetta glórulausa rauða spjald sem Calvert-Lewin fékk í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin framherji Everton fékk mjög umdeilt rautt spjald í leik liðsins gegn Crystal Palace í enska bikarnum í gær.

Framherjinn fékk að líta rauða spjaldið í markalausu jafntefli eftir að dómari leiksins var sendur í VAR skjárinn.

Flestir eru sammála um það að Calvert-Lewin hefði aldrei átt að fá rautt spjald enda var ásetningur hans enginn.

Chris Kavanagh, dómari leiksins ákvað hins vegar að reka hann út af en liðin þurfa að mætast á nýjan leik eftir jafntefli.

Brotið sem allir eru að ræða má sjá hér að neðan.

Dominic Calvert-Lewin was sent off in Everton’s draw against Crystal Palace
Chris Kavanagh showed the red after being advised to check the monitor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær