fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lyngby kveður Frey með fallegu myndbandi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska félagið Lyngby birti hjartnæmt myndband á samfélagsmiðla sína í kjölfar þess að ljóst var að Freyr Alexandersson væri á förum.

Freyr tók við sem þjálfari Lyngby árið 2021 í dönsku B-deildinni og hefur skilað af sér frábæru starfi. Liðið er nú um miðja úrvalsdeild eftir að hafa haldið sér uppi sem nýliði í fyrra. Nú fer hann hins vegar annað.

Hann kvaddi sjálfur Lyngby og stuðningsmenn með fallegri ræðu sem birtist einnig í dag.

„Kæra Lyngby-fjölskylda, eða vinir eins og ég kalla ykkur núna. Ég hef upplifað frábæra tíma með ykkur. Ég hef verið svo heppinn að vera hluti af þessum fótboltaklúbb sem hefur svo mikla merkingu fyrir mig og mína fjölskyldu. En nú er kominn tími til að kveðja, því miður,“ segir Freyr meðal annars.

Lyngby birti svo myndband með skemmtilegum augnablikum frá tíð Freys.

Myndbandið má sjá hér að neðan.+

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust