fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn reiðir vegna Sancho – „Félagið má troða þessu upp í rassgatið á sér“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund mun aðeins borga þriðjung af launum Jadon Sancho á meðan hann verður á láni hjá félaginu út tímabilið. Þessu halda hinir ýmsu miðar fram.

Sancho er einn launahæsti leikmaður Manchester United með 375 þúsund pund á viku, hann hefur ekki spilað síðan í ágúst á síðasta ári.

Erik ten Hag, stjóri United, neitar að nota Sancho eftir að þeim lenti saman snemma í september.

Stuðningsmenn United eru margir ansi reiðir yfir því að félagið ætli að stimpla þennan samning, þegar félagið heldur áfram að borga meirihlutann af launum hans.

„Félagið á troða þessu tilboði upp í rassgatið á sér,“ skrifar einn.

„Ég vil frekar selja hann og fá lítið fyrir hann, frekar en að borga launin hans. Við erum enn að borga Dortmund kaupverðið,“ segir annar.

United keypti Sancho frá Dortmund fyrir tveimur og hálfu ári fyrir 75 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool