„David Beckham,“ segir Rory McIlroy þegar hann er spurður að því hver hafi verið átrúnaðargoð sitt á sínum yngri árum.
McIlroy var gestur í þætti hjá Gary Neville, Jamie Carragher, Roy Keane og Ian Wright.
McIlroy sem er einn fremsti kylfingur í heimi og kemur frá Norður-Írlandi, hann segist hafa hitt Roy Keane þegar hann var tólf ára gamall.
McIlroy vil fá áritun frá Keane enda heldur hann með Manchester United, Keane var heldur betur ekki til í það.
Þessa umræðu má sjá hér að neðan.
@gneville2 This weeks guest on Stick To Football is Rory McIlroy ! The link is in my bio , have a watch if you like 👍