fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tekur því að vera kölluð falleg en hatar orðið kynþokkafull – ,,Senda mér skilaboð og þykjast vilja vinna með mér“

433
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ana Maria Markovic, 24 ára leikmaður Grasshopper, er ekki hrifin af því þegar hún er kölluð „kynþokkafyllsta knattspyrnukona heims.“

Markovic er afar vinsæl utan vallar en vill að fólk þekki hana frekar sem persónu og knattspyrnukonu frekar en yfirborðskenndar vinsældir.

„Mér líkar þegar ég er kölluð fallegasta fótboltakonan því það gleður mig að heyra að ég sé falleg,“ segir Markovic.

„En mér líkar ekki við það þegar mér er líst sem kynþokkafyllstu fótboltakonunni,“ hélt hún áfram. „Vegna þess senda mér margir skilaboð og þykjast vilja vinna með mér. Ég veit nákvæmlega hvað þeir vilja frá mér. Þeir hafa aldrei séð mig spila fótbolta og sjá bara yfirborðið sem er synd“

„Fólk ætti að kynna sér mig betur og sjá hvað ég get í fótbolta.“


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt