fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Margir hissa á dómgæslunni í stórleiknum – Átti markið að standa?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 18:07

Luis Diaz fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög umdeild ákvörðun var tekin í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik Tottenham og Liverpool.

Staðan í leiknum er 1-1 en Luis Diaz virtist hafa komið Liverpool yfir þegar 34 mínútur voru komnar á klukkuna.

Diaz var þó dæmdur rangstæður en margir eru á því máli að dómarar leiksins hafi gert stór mistök.

Engin lína var teiknuð fyrir áhorfendur heima fyrir en Diaz virkaði réttstæður áður en markið var skorað.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“