fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

England: Manchester liðin töpuðu óvænt – Arsenal vann sannfærandi sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nokkuð um óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni í dag er sex leikir voru spilaðir klukkan 14:00.

Bæði Manchester liðin lentu í vandræðum en meistararnir í Manchester City töpuðu 2-1 gegn Wolves.

Hee-Chan Hwang reyndist þar hetja Wolves í 2-1 sigri en um var að ræða fyrsta tap City á tímabilinu.

Grannarnir í Manchester United lentu einnig í vandræðum og töpuðu mjög óvænt 1-0 heima gegn Crystal Palace.

Arsenal vann þá sannfærandi sigur á Bournemouth 4-0 og Luton gerði sér lítið fyrir og vann Everton á útivelli, 2-1.

Hér má sjá öll úrslitin í dag.

Wolves 2 – 1 Manchester City
1-0 Ruben Dias(’13, sjálfsmark)
1-1 Julian Alvarez(’58)
2-1 Hee-Chan Hwang(’66)

Manchester United 0 – 1 Crystal Palace
0-1 Joachim Andersen(’25)

Bournemouth 0 – 4 Arsenal
0-1 Bukayo Saka(’17)
0-2 Martin Ödegaard(’44, víti)
0-3 Kai Havertz(’53, víti)
0-3 Ben White(’90)

Everton 1 – 2 Luton
0-1 Tom Lockyer(’24)
0-2 Carlton Morris(’31)
1-2 Dominic Calvert Lewin(’41)

Newcastle 2 – 0 Burnley
1-0 Miguel Almiron(’14)
2-0 Alexander Isak(’76, víti)

West Ham 2 – 0 Sheffield United
1-0 Jarrod Bowen(’24)
2-0 Tomas Soucek(’37)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali
433Sport
Í gær

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan
433Sport
Í gær

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf
433Sport
Í gær

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“