fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Ungir Danir áttu ógleymanlegt kvöld þökk sé Gylfa Þór og Frey – „Við elskum hann“

433
Föstudaginn 29. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Gylfi Þór Sigurðsson sneri aftur í lið Lyngby fyrir viku síðan þegar hann spilaði gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni.

433.is var á staðnum og ræddi við stuðningsmenn Lyngby um Gylfa og þjálfarann Frey Alexandersson.

Allir töluðu afar vel um Íslendingana en enginn betur en hópur ungra Dana á vellinum. Þegar 433.is ræddi við þá voru þeir nýbúnir að fá mynd af sér með Gylfa og þá hafði Freyr keypt skot handa þeim á barnum.

Það var sýnt frá þessu í Íþróttavikunni sem kom út í kvöld hér á 433.is.

Hér að ofan má sjá umræðuna um endurkomu Gylfa á völlinn sem og innslagið frá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá fyrsti til að verða rekinn

Sá fyrsti til að verða rekinn
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður
Hide picture