fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Bendtner og Clara í sitt hvora áttina – „Ég vil ekki fá sendar upplýsingar um hvað hann er að gera“

433
Fimmtudaginn 28. september 2023 11:00

Nicklas Bendtner og Clara Wahlqvist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og glaumgosinn Nicklas Bendtner og sænska fyrirsætan Clara Wahlqvist eru hætt saman. Þetta kemur fram í dönskum miðlum.

Bendtner, sem er auðvitað frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, og Wahlqvist höfðu verið saman síðan 2021.

Orðrómar um að sambandi þeirra gæti verið lokið fóru af stað eftir að Bendtner sást með leikkonunni Sus Wilkins í fríi.

Wahlqvist staðfesti svo tíðindin á Instagram.

„Það er ekkert illt á milli okkar. Við vildum bara aðra hluti í lífinu. Ég mun ekki svara fleiri spurningum. Ég vil ekki fá sendar upplýsingar um hvað hann er að gera,“ skrifaði hún meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag
433Sport
Í gær

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi
433Sport
Í gær

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona