fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Þessir tveir gætu tekið við Real Madrid en annar þeirra leiðir kapphlaupið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 09:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid leitar nú að arftaka Carlo Ancelotti en stjórinn yfirgefur félagið næsta sumar.

Samningur Ancelotti rennur þá út og mun hann taka við sem landsliðsþjálfari Brasilíu.

Xabi Alonso, sem hefur heillað sem þjálfari Bayer Leverkusen, er á blaði sem hugsanlegur arftaki Ancelotti.

Alonso er auðvitað fyrrum leikmaður Real Madrid og sem stendur er hann líklegastur til að taka við.

Þá kemur Roberto De Zerbi einnig til greina.

Sá hefur verið að gera frábæra hluti með Brighton í ensku úrvalsdeildinni undanfarið ár og það gæti skilað honum stærsta starfi í heimi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“