Dominik Szoboszlai skoraði magnað mark fyrir Liverpool í kvöld sem leikur nú við Leicester.
Um er að ræða leik í enska deildabikarnum en staðan er 2-1 fyrir heimaliðinu er lokaflautið nálgast.
Cody Gakpo skoraði fyrra mark Liverpool en varamaðurinn Szoboszlai kom heimamönnum svo yfir á 70. mínútu.
Mark miðjumannsins var stórbrotið eins og má sjá hér fyrir neðan.
— Browlstars (@Browlstarss) September 27, 2023