fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Mikil reiði hjá þjóðinni yfir sjónvarpinu í gær – „Þetta er einfaldlega langt frá því að vera boðlegt“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið tapaði illa fyrir Þjóðverjum í gær, 4-0. Úrslitin hafa fengið marga til að spyrja sig um stöðuna á liðinu.

Liðin áttust við í Þjóðadeildinni og fór fram í Þýskalandi. Klara Buhl gerði tvö marka Þjóðverja og þær Giulia Gwinn og Lea Schuller skoruðu eitt hvor.

Þýska liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarið en kom hressilega til baka gegn Íslandi í gær.

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem skapaðist á Twitter (X) hér heima um leikinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“