fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones hefur gefið í skyn að hann sé að leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall.

Jones yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári en hann hafði leikið með liðinu í heil tólf ár.

Jones gekk í raðir Man Utd frá Blackburn árið 2011 en spilaði í heildina 229 leiki fyrir liðið og var oftar en ekki ónotaður.

Englendingurinn greinir nú frá því að hann sé að vinna í öðrum hlutum en að finna sér nýtt félagslið og er útlit fyrir að skórnir séu komnir í hilluna.

Jones er að vinna í þjálfararéttindum og hefur einnig áhuga á að verða yfirmaður knattspyrnumála í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali
433Sport
Í gær

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan
433Sport
Í gær

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf
433Sport
Í gær

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“